Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Samgöngur og bílastæði

Langar þig að taka strætó? Fékkstu stöðumælasekt eða veltir fyrir þér snjómokstri og samgöngum? Það eru allar líkur á að svörin sé að finna hér að neðan.

  • Akureyrarflugvöllur. Mynd: Hörður Geirsson.

    Akureyrarflugvöllur

    Akureyrarvöllur er eini millilandaflugvöllurinn á Norðausturlandi en hann þjónar einnig sem innanlandsflugvöllur.

  • Akureyrarkort

    Bílastæði

    Á miðbæjarsvæðinu eru gjaldskyld bílastæði. Kynntu þér ólík gjaldsvæði, hvar og hvernig hægt er að greiða fyrir að leggja bílum í miðbænum og hvernig best er að greiða stöðubrotasektir.

  • Skemmtiferðaskip í Grímsey. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

    Hafnarsamlag Norðurlands

    Hafnarmál í sveitarfélaginu annast Hafnasamlag Norðurlands. Heimsóknir skemmtiferðaskipa eru veigamikill þáttur í starfsemi hafnarsamlagsins en til Eyjafjarðar koma þúsundir farþega með slíkum skipum ár hvert.

  • Hreinsun gatna. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

    Snjómokstur og hálkuvarnir

    Smelltu hér til að sjá upplýsingar um snjómokstur gata og gönguleiða, hálkuvarnir og staðsetningu sandkista.

  • Strætó.

    Strætó

    Akureyri er eini staðurinn á landinu þar sem er frítt í strætó. Um að gera að nýta sér það! Hér eru tímatöflur og leiðakort SVA, upplýsingar um ferliþjónustu og fleira.