Sundlaugar Akureyrarbæjar
Sundlaugarnar eru griðastaður þar sem allir geta slakað á, stundað heilsurækt og leikið sér langt frá dagsins amstri.
Verið hjartanlega velkomin í sundlaugar Akureyrar. Sveitarfélagið rekur fjórar sundlaugar, þar af eru tvær á Akureyri, ein í Grímsey og ein í Hrísey. Sjá nánari upplýsingar um laugarnar hér fyrir neðan.
Sundlaugar
Sundlaug Akureyrar
Sundlaug AkureyrarSkólastígur 4, 600 Akureyri
Sími: 461 4455
Netfang: sund@akureyri.isSundlaug Akureyrar er vatnaparadís fyrir alla fjölskylduna.
Glerárlaug
GlerárlaugHöfðahlíð
Sími: 462 1539
Netfang: glerarlaug@akureyri.isGlerárlaug er frábær innilaug sem hentar vel til sundkennslu barna og unglinga, auk allra annarra kosta sem innilaugar hafa upp á að bjóða.
Sundlaugin í Hrísey
Sundlaugin í HríseyAusturvegi 5, 630 Hrísey
Sími: 461 2255Íþróttamiðstöðin í Hrísey er fjölnota íþróttamiðstöð sem býður upp á 12,5m útisundlaug, barnalaug, heitan pott, kalt ker, infrarauða sánu, gufubað og fleira.
Sundlaugin í Grímsey
Sundlaugin í GrímseyVallargötu
611 Grímsey
Sími: 461 3155Í Grímsey er 12,5 metra innilaug, ásamt heitum potti og köldu keri.