Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Skipurit Akureyrabæjar

Uppbygging stjórnsýslunnar skal vera skilvirk og gegnsæ.

Þrjú stoðsvið þjónusta fjögur svið sem hafa afmarkaðra hlutverk. Bæjarstjóri starfar í umboði bæjarstjórnar og bæjarlögmaður tryggir lögmæti stjórnsýslunnar.

Svið Akureyrarbæjar

  • Teikning sem sýnir skipurit fjársýslusviðs

    Fjársýslusvið

    Fjársýslusvið er stoðsvið sem sér um greiðslu og innheimtu reikninga, ásamt umsjón með skuldabréfum sveitarfélagsins.

    Lesa meira
  • Teikning sem sýnir skipurit fræðslu- og lýðheilsusviðs

    Fræðslu- og lýðheilsusvið

    Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar hefur það hlutverk að veita þjónustu sem snýr að uppeldi, menntun, tómstundum og forvörnum.

    Lesa meira
  • Teikning af skipuriti mannauðssviðs

    Mannauðssvið

    Mannauðssvið er stoðsvið sem sér um launa-, kjaramál og mannauðsstjórnun.

    Lesa meira
  • Skipurit skipulagssviðs

    Skipulagssvið

    Skipulagssvið hefur umsjón með aðalskipulagi sveitarfélagsins, deiliskipulagi hverfa og þátttaka í gerð svæðisskipulags. 

    Lesa meira
  • Skipurit umhverfis- og mannvirkjasviðs

    Umhverfis- og mannvirkjasvið

    Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni þess eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. 

    Lesa meira
  • Skipurit velferðarsviðs

    Velferðarsvið

    Velferðarsvið veitir þjónustu skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, barnaverndarlögum og lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. 

    Lesa meira
  • Skipurit þjónustu- og menningarsviðs

    Þjónustu- og menningarsvið

    Þjónustu- og menningarsvið er stoðsvið sem ber ábyrgð á þjónustuferlum, stafrænum umbreytingum.

    Lesa meira