Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 229
- Kl. 08:15 - 09:30
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 229
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðni Helgason
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Búnaðarkaup fyrir íþróttamannvirki - óskir íþróttaráðs um aðkomu Fasteigna Akureyrarbæjar að endurnýjun búnaðar
Málsnúmer 2012100038Áður á dagskrá 28. júní 2013.\n6. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 20. júní 2013:\nTillögur forstöðumanna íþróttamannvirkja um endurnýjun og viðhald áhalda og búnaðar kynntar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að keyptur verði búnaður fyrir Sundlaugina í Hrísey og Hlíðarfjall fyrir allt að 4,6 mkr. </DIV><DIV>Frekari óskum um búnaðarkaup er vísað til fjárhagsáætlunargerðar næsta árs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Sala eigna
Málsnúmer 2011010061Lögð fram tillaga að sölu eigna.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að setja Skólastíg 5 í söluferli og felur framkvæmdastjóra að skoða nánar sölu á Árholti, Deiglunni og gestavinnustofu og Rýminu.</DIV></DIV></DIV>
Húsaleiguáætlun FA 2014
Málsnúmer 2013090024Lögð fram til kynningar húsaleiguáætlun 2014.
<DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Hlíðarfjall - stækkun skíðaleigu
Málsnúmer 20130900432. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 22. ágúst 2013:\nErindi dags. 15. ágúst 2013 frá Guðmundi Karli Jónssyni forstöðumanni Skíðastaða í Hlíðarfjalli þar sem óskað er eftir bættri aðstöðu fyrir skíðaleigu í Hlíðarfjalli til að geta haldið betur utan um reksturinn og skapað betri vinnuaðstöðu.\nGuðmundur Karl sat fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar getur ekki orðið við erindinu þar sem það rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar ársins.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Úttekt á rekstri Fasteigna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2013060049Fjallað var um úttekt á rekstri FA.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Verkfundargerðir FA 2013
Málsnúmer 2013010321Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram:\nÞórunnarstræti 99 - 2.- 7. verkfundur dags. 20. júní, 4. og 18. júlí, 1., 20. og 29. ágúst 2013.\nNaustaskóli 2. áfangi - 39. og 40. verkfundur dags. 16. júlí og 20. ágúst 2013.
<DIV></DIV>