Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Grímsey er nyrsta byggða ból á Íslandi. Eyjan stendur ein við sjóndeildarhringinn um 40 km frá meginlandi Íslands.
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni þá verða siglingar Sæfara felldar niður miðvikudaginn og fimmtudaginn 19. og 20. mars vegna viðhalds.
Heldur rysjótt tíð hefur verið í Grímsey undanfarið. Bræla hefur verið á miðum og komust sjómenn einungis einn dag á sjó um helgina vegna veðurs.
Sjómannadeginum er fagnað víða um land og í Grímsey er sterk hefð fyrir hátíðarhöldum, enda hefur sjómennska alla tíð verið mikilvægur þáttur í lífi eyjarskeggja.
Grímseyingar halda árlega bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum, helgina næst sólstöðunum ár hvert. Hátíðin 2025 verður helgina 20. - 22. júní.
Fiskehátíðin er haldin árlega þann 11. nóvember, á afmælisdegi velgjörðamannsins Willard Fiske. Þjóðhátíðardagur Grímseyinga er þá haldinn hátíðlegur með veglegu hlaðborði og skemmtun.