Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Fiskehátíðin

Fiskehátíðin er haldin árlega þann 11. nóvember, á afmælisdegi velgjörðamannsins Willard Fiske. Þjóðhátíðardagur Grímseyinga er þá haldinn hátíðlegur með veglegu hlaðborði og skemmtun.

Fiskehátíðin er haldin árlega þann 11. nóvember, á afmælisdegi velgjörðamannsins Willard Fiske. Þjóðhátíðardagur Grímseyinga er þá haldinn hátíðlegur með veglegu hlaðborði og skemmtun.
Fiske var auðugur amerískur fræðimaður og mikill skákáhugamaður. Hann sigldi framhjá Grímsey og heillaðist af lífsbaráttu eyjabúa og áhuga þeirra á skák. Í kjölfarið ákvað hann að gefa hverju heimili í Grímsey skáksett, auk þess sem hann gaf samfélaginu talsverða peningaupphæð til framtíðaruppbyggingar í eyjunni.