Framkvæmdaráð - 257
21.09.2012
Hlusta
- Kl. 10:20 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 257
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Hjörleifur H. Herbertsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Jón Ingi Cæsarssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Fjárhagsáætlun 2013 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2012080021Unnið var að gerð fjárhagsáætlunar.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Strætisvagnar - hlutverk
Málsnúmer 2012090074Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra beinir þeirri beiðni á fundi sínum þann 10. september sl. til framkvæmdaráðs að allir vagnar Strætisvagna Akureyrar verði útbúnir þannig að þeir verði aðgengilegir öllum og upplýsingar um aðgengi að vögnunum inni á heimasíðu sveitarfélagsins verði jafnframt uppfærðar.\n
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð felur bæjartæknifræðingi Helga Má Pálssyni að vinna áfram að málinu.</DIV><DIV>Framkvæmdaráð fór og skoðaði nýja ferliþjónustubílinn.</DIV></DIV></DIV></DIV>