Bæjarráð - 3284
01.09.2011
Hlusta
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3284
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Hermann Jón Tómasson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Rekstur - staða mála - embættismenn
Málsnúmer 2011050032Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar mættu á fund bæjarráðs og fóru yfir rekstrarstöðu sinna deilda.\n
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð þakkar þeim Brit og Margréti yfirferðina.</DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2012
Málsnúmer 2011070038Þegar hér var komið mætti bæjarstjóri á fundinn kl. 09:45.$line$$line$
Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri lagði fram drög að tekjuáætlun og fjárhagsramma ásamt öðrum forsendum fjárhagsáætlunar ársins 2012.
<DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>