Bæjarráð - 3234
- Kl. 09:00 - 11:47
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3234
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Ólafur Jónsson
- Edward Hákon Huijbensáheyrnarfulltrúi
- Hermann Jón Tómassonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinsson
- Karl Guðmundsson
- Dan Jens Brynjarsson
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Trúnaðarmál
Málsnúmer 2010040097Fært í trúnaðarmálabók bæjarráðs.
<DIV></DIV>
Sorpmál - útboð 2010
Málsnúmer 20100200762. liður í fundargerð framkvæmdaráðs dags. 6. ágúst 2010:\nHelgi Már Pálsson deildarstjóri framkvæmdadeildar gerði grein fyrir stöðu mála varðandi útboð vegna sorphirðu og fór yfir val á leið A og B.\nFramkvæmdaráð ákveður að breyta fyrri ákvörðun úr leið A í leið B og vísar þeirri ákvörðun til bæjarráðs.\nHelgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur mætti á fund bæjarráðs og kynnti málið. Einnig sat Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV>Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfisnefndar um málið.</DIV></DIV>
Leiguíbúðir Akureyrarbæjar 2010
Málsnúmer 2010010095Lagt fram til kynningar minnisblað dags. 3. ágúst 2010 frá Jóni Heiðari Daðasyni húsnæðisfulltrúa um stöðu biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Akureyrarbæ.
<DIV></DIV>
Afgreiðslur skipulagsstjóra 2010
Málsnúmer 2010010128Lögð fram fundargerð 308. afgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 28. júlí 2010. Fundargerðin er í 10 liðum. Skipulagsstjóri óskar eftir staðfestingu bæjarráðs á liðum 8., 9., og 10. Aðrir liðir gefa ekki tilefni til ályktunar.
<DIV>Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 3. lið fundargerðar bæjarstjórnar 29. júní 2010.<BR>Bæjarráð staðfestir 8., 9., og 10. lið í fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 28. júlí 2010.</DIV>
Gleráreyrar 2 - dagsektir
Málsnúmer 201007004910. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. júlí 2010:\nLagt var fram bréf frá skipulagsstjóra, dags. 19. júlí 2010 ásamt afriti af bréfum skipulagsstjóra til Landfesta ehf., eiganda Gleráreyra 2. Í bréfinu er gerð tillaga um tímafrest og beitingu dagsekta til þess að knýja fram að eigandi ráði byggingarstjóra, skrái meistara og skili hönnunargögnum til skipulagsdeildar Akureyrarbæjar. Andmælafrestur er liðinn án þess að málsaðili hafi kosið að tjá sig um málið.\nSkipulagsnefnd samþykkir tillögu skipulagsstjóra og m.v.t. 1. mgr. 57 gr. skipulags- og byggingarlaga leggur nefndin til við bæjarráð að tillagan verði samþykkt og frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.
<DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsnefndar og að frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.</DIV>
Eiðsvallagata 3 - dagsektir
Málsnúmer 201006012711. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. júlí 2010:\nLagt var fram bréf frá skipulagsstjóra, dags. 16. júlí 2010 ásamt afriti af bréfi skipulagsstjóra til Andrésar Magnússonar eiganda Eiðsvallagötu 3. Í bréfinu er gerð tillaga um tímafrest og beitingu dagsekta til þess að knýja fram að eigandi ráði byggingarstjóra, skrái meistara og skili hönnunargögnum til skipulagsdeildar Akureyrarbæjar. Andmælafrestur er liðinn án þess að málsaðili hafi kosið að tjá sig um málið.\nSkipulagsnefnd samþykkir tillögu skipulagsstjóra og m.v.t. 1. mgr. 57 gr. skipulags- og byggingarlaga leggur nefndin til við bæjarráð að tillagan verði samþykkt og frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsnefndar og að frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.</DIV></DIV>
Sporatún 2-16 - dagsektir
Málsnúmer 201007001312. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. júlí 2010:\nLagt var fram bréf frá skipulagsstjóra, dags. 19. júlí 2010 ásamt afriti af bréfi skipulagsstjóra til Frjálsa fjárfestingarbankans hf., eiganda byggingarframkvæmda að Sporatúni 2-16. Í bréfinu er gerð tillaga um tímafrest og beitingu dagsekta til þess að knýja fram að eigandi girði lóðina af með barnheldri girðingu vegna öryggissjónarmiða. Einnig er farið fram á að allt rusl verði fjarlægt, moldarhaugar jafnaðir út og sáð í lóðirnar. Andmælafrestur er liðinn án þess að málsaðili hafi kosið að tjá sig um málið.\nSkipulagsnefnd samþykkir tillögu skipulagsstjóra og m.v.t. 1. mgr. 57 gr. skipulags- og byggingarlaga leggur nefndin til við bæjarráð að tillagan verði samþykkt og frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsnefndar og að frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.</DIV></DIV>
Sómatún 1 og 3 - dagsektir
Málsnúmer 201007001613. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 28. júlí 2010:\nLagt var fram bréf frá skipulagsstjóra, dags. 16. júlí 2010 ásamt afriti af bréfi skipulagsstjóra til Sómatúns 1 og 3 ehf., eiganda byggingarframkvæmda að\nSómatúni 1 og 3. Í bréfinu er gerð tillaga um tímafrest og beitingu dagsekta til þess að knýja fram að byggingarsvæðið verði girt af með barnheldri girðingu vegna öryggissjónarmiða. Einnig er farið fram á að allt rusl verði fjarlægt, moldarhaugar jafnaðir út og sáð í lóðirnar. Andmælafrestur er liðinn án þess að málsaðili hafi kosið að tjá sig um málið.\nSkipulagsnefnd samþykkir tillögu skipulagsstjóra og m.v.t. 1. mgr. 57 gr. skipulags- og byggingarlaga leggur nefndin til við bæjarráð að tillagan verði samþykkt og frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.
<DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsnefndar og að frestur til úrbóta verði til 30. ágúst 2010.</DIV>
Kosning nefnda 2010-2014 - kjarasamninganefnd
Málsnúmer 2010060035Kjarasamninganefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara.\nFram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:\nHalla Björk Reynisdóttir, formaður\nHallgrímur Guðmundsson, \nHjalti Ómar Ágústsson varaformaður\nog varamanna:\nHulda Stefánsdóttir,\nSigrún Vésteinsdóttir,\nHelga Einarsdóttir.\n
<P> Bæjarráð samþykkir tillöguna.</P>
Launanefnd sveitarfélaga - kjaradeila LN og LSS
Málsnúmer 2010070089Lagt fram til kynningar bréf dags. 5. ágúst 2010 frá Launanefnd sveitarfélaga þar sem fram koma grunnupplýsingar um kjaradeilu Launanefndar sveitarfélaga (LN) og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS).
<DIV></DIV>
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - áskorun til sveitarfélaga
Málsnúmer 2010070089Lögð fram til kynningar áskorun LSS til sveitarfélaga dags. 6. ágúst 2010. Þar kemur meðal annars fram að félagið skorar á sveitarfélög landsins að gera réttmæta leiðréttingu á launum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna til þess að neyðarþjónusta við íbúa landsins verði tryggð.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - heildarendurskoðun á reglum
Málsnúmer 2010070012Lagt fram til kynningar bréf dags. 28. júlí 2010 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem kynnt eru áform um breytingar á núgildandi reglum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og innleiðingu á nýju fyrirkomulagi útgjaldajöfnunar þar sem tekjujöfnunarframlag sjóðsins í núverandi mynd er lagt niður.
<DIV></DIV>
Bæjarsjóður Akureyrar - yfirlit um rekstur 2010
Málsnúmer 2010050056Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs janúar til júní 2010.
Greið leið ehf - kynningarfundur 2010
Málsnúmer 2010080002Oddur Helgi Halldórsson formaður bæjarráðs greindi frá því sem fram kom á kynningarfundi sem haldinn var mánudaginn 9. ágúst sl. á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og stjórnar Greiðrar leiðar ehf fyrir hluthafa Greiðrar leiðar.
<DIV></DIV>
Hraðahindranir - almennt
Málsnúmer 2010080014Edward H. Huijbens áheyrnarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs spurðist fyrir um færanlegar hraðahindranir í bænum og hvort mögulegt sé að koma þeim fyrir við helstu gönguleiðir til og frá skólum bæjarins nú í upphafi skólaárs.
<DIV>Bæjarráð vísar fyrispurninni til framkvæmdadeildar.</DIV>
Vinabæjarmót - Kontaktmannamöte í Lahti 2010
Málsnúmer 2009080061Oddur Helgi Halldórsson formaður bæjarráðs greindi frá ferð þeirra Höllu Bjarkar Reynisdóttur formanns stjórnar Akureyrarstofu á tenglamót sem haldið var dagana 4.- 7. ágúst sl. í Lahti.
<DIV></DIV>