Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Akureyri er Heilsueflandi samfélag sem setur heilsu og vellíðan íbúa í forgrunn.
Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.
Leiðarljós Heilsueflandi samfélags:
Meira um Heilsueflandi samfélag.
Heilsu- og hvatningaverkefnið Hjólað í vinnuna. Megin markmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.
Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum.
Sundlaugarnar eru griðastaður þar sem allir geta slakað á, stundað heilsurækt og leikið sér langt frá dagsins amstri.
Það toppar ekkert hreyfingu í fallegri náttúru. Á Akureyri er úrval fallegra leiða.
Það er ókeypis að ferðast með strætó á Akureyri.
Ferðafélag Akureyrar (FFA) er áhugamannafélag um útivist sem vill stuðla að hreyfingu og ferðalögum á Íslandi, einkum Norðurlandi.
Það er gaman í frisbígolfi! Hér eru margir frisbígolfvellir.
Kjarnaskógur, Hvammur, Hamrar og Naustaborgir eru sannkallaðar útivistarparadísir.
Hér eru strandblaksvellir.
Á Akureyri eru 22 íþróttafélög undir merkjum Íþróttabandalags Akureyrar.
Önnur afþreying, áhugaverðir staðir og viðburðir/hátíðir á Akureyri og nágrenni.