Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Akureyri er dásamlegur staður fyrir útivistarfólk.
Á Akureyri er fjöldinn allur af fallegum göngu- og hjólaleiðum sem henta fólki á öllum getustigum. Hvort sem þú vilt njóta létts göngutúrs meðfram fjörunni, fara í meira krefjandi fjallgöngu eða hjóla skemmtilega stíga í bænum eða úti í náttúrunni – valkostirnir eru óteljandi!