Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Vinnustaðurinn

Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.300 starfsmenn.

Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, öldrunarheimili, sambýli, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða önnur verkefni sem stuðla að því að bæjarlífið gangi sem best.

Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.400 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.

Viltu ganga í hópinn?

Akureyrarbær er stöðugt að leita að metnaðarfullu og hæfileikaríku fólki til að gegna fjölbreyttum störfum.