Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Íþróttastarf

Á Akureyri er blómlegt íþróttalíf þar sem hægt er að æfa allar helstu íþróttagreinar.

Krakkar að spila fótbolta

Íþróttastarf á Akureyri er borið uppi af frjálsum félagasamtökum sem halda úti öflugu starfi. Akureyrarbær styður íþróttaiðkun í bæjarfélaginu bæði beint og óbeint, meðal annars með því að veita félögunum aðstöðu og fjárhagslega styrki.

Á heimasíðu Íþróttabandalags Akureyrar má finna lista yfir aðildarfélög, sem gefur innsýn í það fjölbreytta íþróttastarf sem er í boði á Akureyri. Auk þess starfa fjölmörg önnur félög utan bandalagsins, þar á meðal Bridgefélag Akureyrar, Skákfélag Akureyrar og Stangveiðifélag Akureyrar, svo nokkur dæmi séu nefnd.

Afrekssjóður Akureyrar

Afrekssjóður Akureyrarbæjar styður afreksíþróttastarf á vegum Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA). Aðildarfélög og iðkendur ÍBA geta sótt um styrki í samræmi við reglugerð sjóðsins. Til að eiga rétt á ferðastyrk þurfa umsækjendur að vera með lögheimili í Akureyrarbæ.

Rekstrarsamningar, rekstrarstyrkir, tímaúthlutunarstyrkir

Í ákveðnum tilfellum gerir Akureyrarbær rekstrarsamninga við íþróttafélög á Akureyri um rekstur og umsjón íþróttamannvirkja sem eru í eigu Akureyrarbæjar.

Heiðursviðurkenningar í íþróttum

1992-2015 - Íþróttaráð Akureyrar
2016-2020 - Frístundaráð Akureyrar
2021-2024 - Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar

ÁrNafnFélag, íþrótt, starf
1992Þröstur GuðjónssonÍþróttakennari
Jón Óðinn ÓðinssonKA Júdó
1993Óðinn ÁrnasonKA
1994Haraldur Sigurðsson*
Haraldur Helgason*
1995Einar Helgason*
Svavar Ottesen*
Bogi Pétursson*
Þorsteinn Svanlaugsson*
1996Hermann SigtryggssonÍþróttafulltrúi
Rafn Hjaltalín*
Ingólfur Ármansson*
1997Gunnur GunnarsdóttirFimleikar
Ísak JónssonÝmislegt
Knútur OtterstedtÝmislegt
1998Hilmar Gíslason*
Haraldur M. Sigurðsson*
Margrét Rögnvaldsdóttir*
1999Oddgeir Sigurjónsson*
Helga Steinunn Guðmundsdóttir*
Þórhallur Sigtryggsson*
Jósep Sigurjónsson*
Gísli Kr. Lórenzson*
Svala Halldórsdóttir*
Guðmundur (bílasali)*
2000Hallgrímur Skaptason*
Kristján Ísaks Valdimarsson*
Páll A. Magnússon*
2001Karólína Guðmundsdóttir*
Þorsteinn Pétursson*
Hreinn Óskarsson*
2002Þór Valtýsson*
Stefán GunnlaugssonKA
Aðalsteinn SigurgeirssonÞór
2003Gísli Kr. LórenzsonSkíði
Jóhann MöllerSundfélagið Óðinn
Jón Ólafur SigfússonHestar
2004Margrét BaldvinsdóttirSkíði
Gunnar KárasonÍBA
2005Drífa MatthíasdóttirUFA/ÍBA
Stefán ArnaldssonDómari
Tryggvi MarinóssonSkátastarf
2006Jóhann HaukssonSkíði
Karen MalmquistSund
Haukur JakobssonGolf
2007Guðmundur Brynjarsson*
Gunnar Hallsson*
Benedikt Sigurðarson*
Helga Sigurðardóttir*
2008Samúel JóhannssonÞór
Rebekka Guðmann*
Sigrún Aðalsteinsdóttir*
2009Guðmundur PéturssonSA
Kolbrún IngólfsdóttirSkíði/ÍÞF
Viðar GarðarssonSkíði
Siguróli M. SigurðssonKA
Jóhann AðalsteinssonKA
2010Árni JónssonGolfklúbbur Akureyrar
Gunnar Viðar EiríkssonSundfélagið Óðinn
Skjöldur JónssonKA
Stefán JónassonSKA
2011Þórarinn B. JónssonSKA
Þóroddur HjaltalínDómari
Fríða PétursdóttirFimleikar/ÍBA
2012Magnús JónatanssonÞór
Kári ÁrnasonÍBA/Kennari
Anna Rebekka HermannsdóttirFimleikar/íþróttir kvenna
Hanna Dóra MarkúsdóttirÞór/KA
2013Alfreð GíslasonHandbolti
Bryndís ÞorvaldsdóttirÞór/KA
Dýrleif SkjóldalSundfélagið Óðinn
Guðmundur Víðir GunnlaugssonUFA
Halldór RafnssonGA/KA/ÍBA
Sigurður StefánssonGolfklúbbur Akureyrar
2014Nói BjörnssonÞór
Björg FinnbogadóttirSKA
Sigfús Ólafur HelgasonÞór/Léttir
2015Haukur ÞorsteinssonEik
2016Aðalheiður KristjánsdóttirEik
Áslaug KristjánsdóttirLéttir/ÍBA
Magnús IngólfssonGolfklúbbur Akureyrar
2017Ágúst H. GuðmundssonKörfubolti
Hrefna HjálmarsdóttirSkátastarf
2018Árni ÓðinssonSkíði/Þór
Hrefna TorfadóttirKA
2019Jóhannes KárasonSKA/Gönguskíði
2020Ívar SigmundssonSkíði
Hreiðar JónssonHandbolti/frjálsar
Ingibjörg Anna SigurðardóttirSundleikfimi
2021Rúnar Þór BjörnssonSiglingar/bogfimi
2022Páll JóhannessonÞór
Herbert Bárður JónssonÞór
Þormóður EinarssonKA
Sigríður JóhannsdóttirKA
2023Dan Jens BrynjarssonSkíðafélag Akureyrar
Fylkir Þór GuðmundssonEik
Jóhannes Gunnar BjarnasonKA
Unnur KristjánsdóttirSundfélagið Óðinn
Þórir TryggvasonÍþróttaljósmyndari
Þórunn SigurðardóttirÞór

*Vantar upplýsingar um nafn félags/íþrótt