Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 974
04.07.2024
Hlusta
- Kl. 13:00 - 13:40
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 974
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Rebekka Rut Þórhallsdóttirfulltrúi skipulags- og byggingarmála ritaði fundargerð
- Ólafur Elvar Júlíussonverkefnastjóri byggingarmála
- Katrín Rós Ívarsdóttirverkefnastjóri fasteignaskráningar
Lautarmói 1-5 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024041376Erindi dagsett 29. apríl 2024 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd HeiðGuðByggis ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir þremur fjölbýlishúsum með sameiginlegri bílageymslu á lóðum nr. 1-5 við Lautarmóa. Innkomin uppfærð gögn 26. júní 2024 eftir Tryggva Tryggvason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.