Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 249
19.09.2014
Hlusta
- Kl. 11:10 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 249
Nefndarmenn
- Dagur Fannar Dagssonformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
- Kristján Snorrasonþjónustufulltrúi íþróttamannvirkja
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Enginn mætti í fjarveru Þorsteins Hlyns Jónssonar Æ-lista.
Sundlaug Akureyrar - endurnýjun rennibrauta 2014
Málsnúmer 2014020207Lagt fram minnisblað dagsett 17. september 2014 frá framkvæmdastjóra Fasteigna Akureyrarbæjar varðandi endurnýjun rennibrauta og endurbætur á sundlaugarsvæðinu við Sundlaug Akureyrar.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>