Framkvæmdaráð - 278
13.12.2013
Hlusta
- Kl. 11:00 - 11:30
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 278
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Sjúkratryggingar Íslands og Akureyrarkaupstaður - samningur um sjúkraflug fyrir árið 2013
Málsnúmer 2013010143Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur lagði fram tillögu að samningi frá Sjúkratryggingum Íslands vegna sjúkraflutninga 2013.
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við samningsdrög Sjúkratrygginga Íslands fyrir árið 2013, en bendir á að ekki sé eðlilegt að Akureyrarbær beri mismun á kostnaði við rekstur á sjúkraflutningum á sínu svæði. Því er það krafa Akureyrarbæjar að Sjúkratryggingar Íslands greiði samþykktan heildarkostnað 119 m.kr.</DIV></DIV></DIV>