Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 14:00 - 16:45
  • Fjarfundur
  • Fundur nr. 1332

Nefndarmenn

    • Heimir Haraldssonformaður
    • Róbert Freyr Jónsson
    • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
    • Hermann Ingi Arason
    • Lára Halldóra Eiríksdóttir
    • Sigrún Elva Briemáheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Guðrún Ólafía Sigurðardóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
    • Karólína Gunnarsdóttirþjónustustjóri velferðarsviðs
    • María Sigurbjörg Stefánsdóttirfundarritari
Inger Rós Ólafsdóttir B-lista mætti í forföllum Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur.
  • Gallup - þjónusta sveitarfélaga 2020 Akureyri

    Málsnúmer 2020080951

    Jón Þór Kristjánsson verkefnastjóri upplýsingamiðlunar Akureyrarstofu sat fundinn undir þessum lið og kynnti niðurstöður þjónustukönnunar Gallup 2020.

  • Fjárhagsaðstoð 2020

    Málsnúmer 2020040596

    Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð á árinu 2020.

    Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

  • Móttökusveitarfélög - beiðni félagsmálaráðuneytisins um þátttöku í tilraunaverkefni

    Málsnúmer 2020110402

    Lögð fram til kynningar drög að samningi Akureyrarbæjar við félagsmálaráðuneytið um samræmda móttöku flóttamanna.

    Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

  • Viðtalstímar bæjarfulltrúa - fundir í grunnskólum

    Málsnúmer 2020061178

    Lögð fram erindi frá viðtalstíma bæjarfulltrúa í grunnskólum.

    Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

    Velferðarráð þakkar ungmennum á Akureyri góðar spurningar og ábendingar.

  • Kynningaráætlun velferðarsviðs 2021

    Málsnúmer 2021011862

    Lögð fram drög að kynningaráætlun velferðarsviðs fyrir árið 2021.

  • Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál

    Málsnúmer 2020120472

    Lögð fram til kynningar umsögn um frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu.

  • Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál

    Málsnúmer 2020120473

    Lögð fram til kynningar umsögn um frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála.

  • Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál

    Málsnúmer 2020120471

    Lögð fram til kynningar umsögn Akureyrarbæjar vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.

  • Fjölsmiðjan á Akureyri - beiðni um endurnýjun rekstrarsamnings 2020

    Málsnúmer 2020110223

    Lögð fram drög að samningi Akureyrarbæjar og Fjölsmiðjunnar á Akureyri.

    Velferðarráð samþykkir samninginn og felur sviðsstjóra velferðarsviðs að afla upplýsinga um stöðu réttinda starfsfólks Fjölsmiðjunnar.