Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Lagt fyrir minnisblað dagsett 22. maí 2024 um stöðu í málefnum heimilslausra með fjölþættan vanda.
Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður og Ísak Herner Konráðsson félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið
Mál lagt fram og verður tekið fyrir áður en sumarfrí hefjast.
Lagt fram til kynningar yfirlit yfir rekstur málaflokka velferðarráðs fyrstu fjóra mánuði ársins.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð á fyrstu fjórum mánuðum ársins.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.
Farið yfir niðurstöður könnunar á viðhorfum og upplifun aðstandenda á skammtíma- og frístundaþjónustu. Niðurstöður þjónustukönnunar gefa til kynna ánægju notenda með þjónustuna.
Málinu vísað áfram til ungmennaráðs og samráðshóps um málefni fatlaðs fólks.