Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 16:00 - 18:00
  • Íþróttahöllin
  • Fundur nr. 29

Nefndarmenn

    • Alexía Lind Ársælsdóttir
    • Anton Bjarni Bjarkason
    • Ásta Sóley Hauksdóttir
    • Elva Sól Káradóttir
    • Fríða Björg Tómasdóttir
    • Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
    • Stormur Karlsson
    • Þór Reykjalín Jóhannesson

Starfsmenn

    • Sigríður Ásta Hauksdóttirverkefnastjóri
    • Hafsteinn Þórðarsonfundarritari
Freyja Dögg Ágústudóttir og Telma Ósk Þórhallsdóttir boðuðu forföll. Bjarni Hólmgrímsson mætti ekki.
  • Ungmennaskiptaverkefni 2022

    Málsnúmer 2022080054

    Farið yfir stöðu umsóknar um ungmennaskiptaverkefni með Noregi og Litháen.

  • Framtíðarsýn ungmennaráðs

    Málsnúmer 2021030791

    Farið yfir framtíðarsýn og verkefni næsta árið. Ljóst er að verkefnin verða mörg og málið verður tekið upp aftur á næsta fundi.

  • Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2022

    Málsnúmer 2019040004

    Farið yfir möguleg málefni fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins og bæjarstjórnar í haust.

    Stormur bókar að hann óski eftir betri eftirfylgni mála á bæjarstjórnarfundi unga fólksins.

  • Þátttaka ungmennaþinga

    Málsnúmer 2022080064

    Farið yfir mögulega þátttöku á Ungmennaþingi UMFÍ á Laugarvatni 9.- 11.september 2022 og Ungmennaþingi SSNE.