Kjarasamninganefnd - 6
12.07.2021
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:00
- Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 6
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Guðrún Karitas Garðarsdóttir
- Þórunn Sif Harðardóttir
Starfsmenn
- Halla Margrét Tryggvadóttirsviðsstjóri stjórnsýslusviðs ritaði fundargerð
Launakjör og launagreiðslur
Málsnúmer 2017090171Umjöllun um launakjör og launagreiðslur hjá Akureyrarbæ 2021.
Launastefna
Málsnúmer 2020020479Lögð fram til umræðu drög að launastefnu Akureyrarbæjar.
Kjarasamninganefnd telur rétt að jafnlaunastefna verði hluti mannauðsstefnu og vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði.