Umhverfisnefnd - 54
16.12.2010
Hlusta
- Kl. 16:15 - 17:45
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 54
Nefndarmenn
- Sigmar Arnarssonformaður
- Hulda Stefánsdóttir
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helgi Már Pálsson
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Endurvinnanlegt hráefni úr grenndargámum - tilboð
Málsnúmer 2010100106Farið yfir þau tilboð sem borist hafa nefndinni í endurvinnanlegt hráefni.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar kynninguna á tilboðunum og felur starfsmönnum áframhaldandi vinnu.</DIV></DIV>
Gámasvæði - lengri opnunartími
Málsnúmer 2010120084Tekin fyrir samningsdrög um rekstur gámasvæðis með breyttum opnunartíma ásamt gjaldskrá.
<P>Afgreiðslu frestað.</P>
Móttaka á timbri - samningur
Málsnúmer 2010120083Tekinn fyrir samningur um móttöku og ráðstöfun á timri og öðrum úrgangsflokkum ásamt gjaldskrá.
<DIV>Afgreiðslu frestað.</DIV>