Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Á fundinum voru lagðar fram tillögur að úthlutun styrkja úr Menningarsjóði að upphæð kr. 2.000.000. Umsóknir voru samtals upp á 13.454.694.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni verði kr. 2.000.000.</DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Arnari Birgi Ólafssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 475.050 vegna vinnu við að endurskapa Akureyri eins og bærinn leit út 29. ágúst 1862.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.</DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Ástu Camillu Gylfadóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 vegna útgáfu bókar um sögu Lystigarðsins á Akureyri í 100 ár.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Brynhildi Þórarinsdóttur f.h. Barnabókaseturs - rannsóknaseturs um barnabókmenntir og lestur barna þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna verkefnisins "Leshringur á Akureyri - yndislestur á fæti".
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Dagrúnu Matthíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna reksturs á Mjólkurbúðinni í Listagili.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Dagrúnu Matthíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna viðburða á Listasumri og í tengslum við 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar í sýningarhaldi í Mjólkurbúðinni í Listagili.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Daníel Starrasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 123.900 vegna vinnu við ljósmyndaseríu.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Lindu Maríu Ásgeirsdóttur f.h. Ferðamálafélags Hríseyjar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna vinnslu á gömlum ljósmyndum og uppsetningu á sýningu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 8. mars 2012 frá Sigurbjörgu Karlsdóttur f.h. Félags sagnaþula þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 til að halda sagnaskemmtun á Akureyri í tengslum við 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Umsókn dags. 28. febrúar 2012 frá Guðbjörgu Ringsted þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna verkefnis sem tengist 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Guðrúnu Ingu Hannesdóttur og Sigurbjörgu Ósk Sigurðardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna hönnunar og framleiðslu á fjölnota taupokum.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna samvinnuverkefnis.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Hermanni Óskarssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 til útgáfu bókar um félagslegan menningararf bæjarins.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Hjörleifi A. Jónssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 420.000 til þess að greiða aukahljóðfæraleikurum fyrir framkomu í þættinum Gestir út um allt.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Þorgils Gíslasyni f.h. hljómsveitarinnar Skugga þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 400.000 vegna hljómplötuútgáfu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 28. febrúar 2012 frá Hlyni Hallsyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna þriggja verkefna.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Eyþóri Inga Jónssyni f.h. Hymnodiu-Kammerkórs Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna uppsetningar á óperu í Menningarhúsinu Hofi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins<DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Herði Geirssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 til efniskaupa vegna ljósmyndatöku með WetPlate (votplötu)tækni, sem fundin var upp um það leyti er Akureyri fékk kaupstaðarréttindi.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Ingólfi Páli Matthíassyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna fyrirhugaðrar útgáfu á sóló-plötu.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Umsókn dags. 28. febrúar 2012 frá Janina Ryszarda Szymkiewicz þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna útgáfu bókar.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Jóni Pálssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 til útgáfu á ljóðabókinni GATAN.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Hildi Eir Bolladóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna verkefnisins "Leiklist eflir lífsleikni", samstarfsverkefni Akureyrarkirkju, lífsleiknikennslu grunnskóla Akureyrar og Leikfélags Akureyrar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Grétu Kristínu Ómarsdóttur f.h. Leikhópsins Þykistu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna verkefnisins "Götulistahátíðin Hafurtask á Akureyri".
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Grétu Kristínu Ómarsdóttur f.h. Leikhópsins Þykistu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna fyrirhugaðrar vorsýningar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 18. febrúar 2012 frá Margot Kiis þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 til að halda djasstónleika á Akureyri.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Láru Sóleyju Jóhannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna fyrirhugaðrar kórahátíðar haustið 2012, með sérstaka áherslu á akureyrska tónlist í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur f.h. Myndlistarfélagsins þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 215.000 vegna verkefnisins "Sköpun bernskunnar".
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Jóhönnu Völu Höskuldsdóttur f.h. Myndlistarhópsins NÝ SÝN Auður Ómarsdóttir þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.321.644 vegna samsýningar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 27. febrúar 2012 frá Erni Alexanderssyni f.h. Norðanbáls ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 240.000. Fyrirhugað er að bjóða sex innlendum og erlendum listamönnum að sækja um ókeypis dvöl í gamla barnaskólanum í Hrísey í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.</DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Rúnari Hauki Ingimarssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.500.000 til að mynda götumynd Akureyrar á 150 ára afmælinu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Stefáni Daða Ingólfssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 550.000 vegna sex tónleika á Norður- og Austurlandi auk sérstakra afmælistónleika á Akureyri í tilefni að afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Sögu Jónsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 til að setja upp leikrit byggt á ævi Vilhelmínu Lever.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 16. febrúar 2012 frá Sigurvini Sævari Haraldssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 vegna vinnslu á plötu, útgáfu og tónleika.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Sindra Geir Óskarssyni og Baldvini Þey Péturssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 - 170.000 vegna fyrirhugaðrar ljósmyndasýningar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Sólveigu Helgadóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 til að halda einkaljósmyndasýningu.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Erindi dags. 22. febrúar 2012 frá Sögufélagi Eyfirðinga þar sem sótt er um styrk til að gefa út ritið Eyfirðingar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Þorgerði Ólafsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 240.000 vegna einkasýningar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Erindi dags. 7. desember 2011 frá Bjarna Hafþóri Helgasyni f.h. H98 ehf þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 2.700.000 vegna framkvæmda við Hafnarstræti 98.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Umsókn dags. 9. febrúar 2012 frá Bjarna Reykjalín þar sem sótt er um styrk vegna endurbyggingar á fasteigninni Hafnarstræti 86a, Ragúelshúsi á Akureyri.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 15. mars 2012 frá Ingibjörgu Baldursdóttur f.h. Ingimarshúss ehf þar sem sótt er um styrk úr Húsverndarsjóði Akureyrar vegna endurgerðar á Hafnarstræti 107b.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV>
Umsókn móttekin. 16. mars 2012 frá Karen Malmquist þar sem sótt er um styrk úr Húsverndarsjóði Akureyrar vegna viðhalds á Helgamagrastræti 5.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Umsókn dags. 15. mars 2012 frá Elísu Hrannardóttur og Ryan Patrick Hamlin þar sem sótt er um styrk úr Húsverndarsjóði Akureyrar vegna viðhalds á Hafnarstræti 86.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Farið yfir umsóknir um starfslaun listamanna fyrir árið 2012, en tilkynnt verður um hver hlýtur þau á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk.
<DIV></DIV>
Farið yfir hugmyndir um viðurkenningar Húsverndarsjóðs fyrir viðhald á eldri húsum og fyrir byggingarlist vegna Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk. \nLagt fram til kynningar.
<DIV></DIV>
Farið yfir hugmyndir um heiðursviðurkenningar Menningarsjóðs vegna Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk. \nLagt fram til kynningar.
<DIV></DIV>
Farið yfir hugmyndir um fyrirtæki sem til greina koma sem viðurkenningarhafar en tilkynnt verður um niðurstöðuna vegna Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk.
<DIV></DIV>
Hulda Sif Hermannsdóttir vék af fundi kl. 17:30.
Farið yfir stöðuna í viðræðum LA og Akureyrarbæjar vegna endurnýjunar á samningi bæjarins og félagsins.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu felur formanni stjórnar og framkvæmdastjóra Akureyrarstofu að halda áfram samningagerðinni á þeim forsendum sem ræddar voru á fundinum.</DIV>