Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 16:15 - 18:00
  • Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
  • Fundur nr. 192

Nefndarmenn

    • Logi Már Einarssonformaður
    • Anna Hildur Guðmundsdóttir
    • Eva Hrund Einarsdóttir
    • Eva Dögg Fjölnisdóttiráheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Skúli Gautasonframkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Sigfús Arnar Karlsson B-lista mætti ekki á fundinn og ekki varamaður í hans stað.[line]Hildur Friðriksdóttir V-lista boðaði forföll sín og varamanns.[line]
  • Fjárhagsáætlun Akureyrarstofu 2016

    Málsnúmer 2015080026

    Fyrstu umræður um fjárhagsáætlun Akureyrarstofu fyrir árið 2016.

  • Fundaplan haustið 2015

    Málsnúmer 2015080025

    Fundaplan stjórnar Akureyrarstofu lagt fram til kynningar.

  • Akureyrarvaka 2015

    Málsnúmer 2015010036

    Verkefnisstjórar Akureyrarvöku 2015, Jón Gunnar Þórðarson og Hulda Sif Hermannsdóttir, komu á fundinn og kynntu helstu viðburði á Akureyrarvöku, sem verður haldin 29. ágúst nk.

    Stjórn Akureyrarstofu þakkar þeim fyrir komuna og lýsir ánægju með spennandi dagskrá.