Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Skólaheimsókn í leikskólann Hulduheima/Sel og Kot.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd heimsótti leikskólann Hulduheima/Sel og Kot þar sem Snjólaug Brjánsdóttir sýndi húsnæðið og kynnti starfsemina.</DIV></DIV></DIV></DIV>
<DIV><DIV>Skólanefnd samþykkir sumarlokun leikskóla í 20 virka daga næstu þrjú ár sem hér segir:</DIV><DIV> </DIV><DIV>Sumarlokun 2015</DIV><DIV>29. júní - 24. júlí Naustatjörn - Hulduheimar - Sunnuból</DIV><DIV>6. júlí - 31. júlí Iðavöllur - Pálmholt - Hólmasól - Tröllaborgir</DIV><DIV>13. júlí - 10. ágúst Lundarsel - Krógaból - Hlíðaból - Kiðagil</DIV><DIV> </DIV><DIV>Sumarlokun 2016</DIV><DIV>27. júní - 22. júlí Lundarsel - Krógaból - Hlíðaból - Kiðagil</DIV><DIV>4. júlí - 29. júlí Naustatjörn - Hulduheimar - Sunnuból</DIV><DIV>11. júlí - 8. ágúst Iðavöllur - Pálmholt - Hólmasól - Tröllaborgir</DIV><DIV> </DIV><DIV>Sumarlokun 2017</DIV><DIV>3. júlí - 28. júlí Iðavöllur - Pálmholt - Hólmasól - Tröllaborgir</DIV><DIV>10. júlí - 8. ágúst Lundarsel - Krógaból - Hlíðaból - Kiðagil</DIV><DIV>17. júlí - 14. ágúst Naustatjörn - Hulduheimar - Sunnuból</DIV><DIV> </DIV><DIV>Skoðanakönnun verður gerð meðal foreldra haustið 2015 til að meta viðhorf til sumarlokunar. Skólanefnd áskilur sér rétt í samráði við leikskólastjóra til að endurskoða sumarlokanir með tilliti til niðurstöðu könnunarinnar annars vegar og fjárhagsáætlunar hins vegar.</DIV></DIV>
Erindi frá Ölfu Björk Kristinsdóttur og Ólínu Aðalbjörnsdóttur sem barst í gegnum viðtalstíma bæjarfulltrúa 13. nóvember 2014. Í erindinu óska þær eftir:\n\na) að sett verði meira fjármagn í sérkennslu í skólum Akureyrarbæjar og leggja þær til aukningu um 2-3 stöðugildi.\nb) að ekki verði teknar upp styttri leikskólalokanir yfir sumartímann.
<DIV><DIV><DIV>Skólanefnd þakkar þeim Ölfu og Ólínu fyrir erindið. Fræðslustjóra falið að svara erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Erindi frá Dennýju Vignisdóttur sem barst í gegnum viðtalstíma bæjarfulltrúa 13. nóvember 2014, þar sem hún lagði fram kvörtun yfir skipulagsdögum á leikskólum. \n
<DIV><DIV>Skólanefnd þakkar Dennýju fyrir erindið. Fræðslustjóra falið að svara erindinu. </DIV></DIV>
<DIV><DIV>Skólanefnd samþykkir að 75% öryrkjar njóti sambærilegra afsláttarkjara á leikskóla- og dagforeldragjöldum og aðrir afsláttarþegar. </DIV></DIV>
<DIV><DIV><DIV>Fundaáætlun fyrir fyrri hluta ársins 2015 lögð fram til kynningar og samþykktar.</DIV></DIV></DIV>