Velferðarráð - 1266
30.11.2017
Hlusta
- Kl. 12:00 - 14:00
- Greifinn
- Fundur nr. 1266
Nefndarmenn
- Róbert Freyr Jónssonvaraformaður
- Svava Þórhildur Hjaltalín
- Valur Sæmundsson
- Guðrún Karitas Garðarsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirsviðsstjóri fjölskyldusviðs
- Karólína Gunnarsdóttirforstöðumaður þjónustudeildar fjölskyldusviðs
- Halldór Sigurður Guðmundssonframkvæmdastjóri ÖA
- Laufey Þórðardóttirforstöðumaður stoðþjónustu búsetusviðs
- Anna Marit Níelsdóttirforstöðumaður í félagsþjónustu
- Jón Hrói Finnssonsviðsstjóri búsetusviðs
- Steinunn Benna Hreiðarsdóttirfundarritari
Erla Björg Guðmundsdóttir S-lista og Halldóra Kristín Hauksdóttir B-lista boðuðu forföll sem og varamenn þeirra.
Forvarnir - samstarf - eftirlit
Málsnúmer 2017110273Sameiginlegur fundur velferðarráðs og frístundaráðs um forvarnamál. Sérstakir gestir á fundinum voru fulltrúar lögreglu.
Á fundinum var farið yfir verksvið þriggja sviða Akureyrarbæjar sem vinna að forvarnamálum, samfélagssviðs, fjölskyldusviðs og búsetusviðs.
Að auki fór fulltrúi lögreglu yfir tölfræðiupplýsingar er snúa að vímuefna- og barnaverndarmálum í umdæmi lögreglunnar.