Umhverfis- og mannvirkjaráð - 127
- Kl. 08:15 - 11:00
- Fundarherbergi UMSA
- Fundur nr. 127
Nefndarmenn
- Andri Teitssonformaður
- Inga Dís Sigurðardóttir
- Þórhallur Harðarson
- Gunnar Már Gunnarsson
- Jana Salóme I. Jósepsdóttir
- Jón Hjaltasonáheyrnarfulltrúi
- Sindri S. Kristjánssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Ketill Sigurður Jóelssonverkefnastjóri ritaði fundargerð
Hlíðarfjall - vélaskemma
Málsnúmer 2022110166Kynning dagsett 8. nóvember 2022 vegna vélaskemmu í Hlíðarfjalli.
Magnús Arturo Batista svæðisstjóri í Hlíðarfjalli sat fundinn undir þessum lið.Félagssvæði KA - stúka og félagsaðstaða
Málsnúmer 2022110164Ingólfur Freyr Guðmundsson frá Kollgátu akritektastofu kynnti hönnun á framkvæmdum á keppnisvelli og stúku við félagssvæði KA.
Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.Félagssvæði KA - stúka og félagsaðstaða
Málsnúmer 2022110164Minnisblað dagsett 3. nóvember 2022 vegna opnunar tilboða í burðarþols- lagna- loftræsti- rafmagns og fjarskiptahönnun á stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA.
Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðendur í hverjum flokki.
Félagssvæði KA - stúka og félagsaðstaða
Málsnúmer 2022110164Minnisblað dagsett 3. nóvember 2022 vegna opnunar tilboða í flóðlýsingu á nýjan keppnisvöll á félagssvæði KA.
Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.Umhverfis- og mannvirkjaráð hafnar tilboði í flóðlýsingu.
Fjárhagsáætlun UMSA 2023
Málsnúmer 2022080337Viðhaldsáætlun 2023 lög fram til kynningar vegna gatna og stíga ásamt fasteignum Akureyrarbæjar og leiguíbúðum.
Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds sat fundinn undir þessum lið.Umhverfismiðstöð - reglubundin endurnýjun tækja 2022
Málsnúmer 2021040823Minnisblað dagsett 2. nóvember 2022 vegna opnunar tilboða í litla og stóra dráttarvél ásamt vinnuflokkabíl fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir með fjórum atkvæðum að taka tilboði í vinnuflokkabíl en frestar afgreiðslu annarra tilboða.
Jana Salóme I. Jósepsdóttir V-lista sat hjá.Reiðvegir - beiðni um lagfæringar
Málsnúmer 2022100351Fundargerð dagsett 26. október 2022 vegna beiðni um lagfæringar á reiðleiðum.
Umhverfis- og mannvirkjaráð frestar afgreiðslu málsins.
Holtahverfi - gatnagerð og lagnir
Málsnúmer 2021023068Lögð fram stöðuskýrsla 2 dagsett í október 2022 vegna 1. áfanga verksins, Holtahverfi norður.
Umhverfis- og mannvirkjaráð frestar afgreiðslu málsins.
Verklagsreglur um framkvæmdir í landi Akureyrarbæjar - endurskoðun
Málsnúmer 2022110165Lagðar fram verklagsreglur Akureyrarbæjar vegna yfirborðsfrágangs í bæjarlandinu.
Umhverfis- og mannvirkjaráð frestar afgreiðslu málsins.
Fjárhagsáætlun UMSA 2023
Málsnúmer 2022080337Eignfærsluáætlun 2023-2026 lögð fram til kynningar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð frestar afgreiðslu málsins.
Úrgangsmál - fyrirkomulag og útboð
Málsnúmer 2022110167Kynning á stöðunni.
Umhverfis- og mannvirkjaráð frestar afgreiðslu málsins.