Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 216
- Kl. 08:15 - 10:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 216
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðríður Friðriksdóttir
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Fjárhagsáætlun 2013 - Fasteignir Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2012090187Lögð fram til kynningar samþykkt þriggja ára framkvæmdaáætlun 2013-2016.
Lystigarður - kaffihús og minjagripasala
Málsnúmer 2010110084Lagt fram til kynningar skilamat fyrir framkvæmdina.
Naustaskóli 2. áfangi - nýbygging
Málsnúmer 2010090010Lögð fram til kynningar stöðuskýrsla 4 fyrir framkvæmdina.
Naustaskóli - Naustatjörn - umferðar- og bílastæðamál
Málsnúmer 2012110193Erindi dags. 22. nóvember 2012 frá hverfisnefnd Naustahverfis þar sem nefndin lýsir yfir miklum áhyggjum af bílaumferð og bílastæðamálum við Naustaskóla og leikskólann Naustatjörn.\nBjarni Sigurðsson áheyrnarfulltrúi A-lista vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa liðar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar felur framkvæmdastjóra að fara yfir málið með skólastjórnendum og hverfisnefnd í Naustahverfi.</DIV></DIV></DIV>
Ófyrirséð viðhald - útboð 2012
Málsnúmer 2012110178Rætt um væntanlegt útboð á ófyrirséðu viðhaldi hjá Fasteignum Akureyrarbæjar.
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að útboðið fari fram samkvæmt framlögðum gögnum.</DIV>
Fasteignir í Hrísey
Málsnúmer 2012110184Lagt fram minnisblað dags. 29. nóvember 2012 varðandi þær fasteignir sem Akureyrarbær á í Hrísey.
<DIV></DIV>
KA svæði - gervigrasvöllur
Málsnúmer 2012100048Lagt fram til kynningar minnisblað dags 28. nóvember 2012 vegna framkvæmdarinnar.
<DIV></DIV>