Framkvæmdaráð - 228
- Kl. 08:15 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 228
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Sigfús Arnar Karlsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Helgi Már Pálsson
- Jón Birgir Gunnlaugsson
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Sumarvinna með stuðningi - breyttur vinnutími
Málsnúmer 2011020082Rætt um breytingar á vinnutíma einstaklinga í sumarvinnu með stuðningi.\nHulda Steingrímsdóttir náms- og starfsráðgjafi í AMS mætti á fundinn.
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar Huldu kynninguna. </DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að sumarvinna með stuðningi verði skert þannig að í stað þess að unnið verði í 7 vikur verði unnið í 6 vikur. Þetta samræmist þeirri skerðingu sem gerð var hjá Vinnuskólanum sl. sumar.</DIV></DIV></DIV>
Hundahald - gjaldskrá - endurskoðun
Málsnúmer 2011020085Lögð fram endurskoðuð gjaldskrá fyrir hundahald.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir breytingar á gjaldskrá vegna hundahalds í Akureyrarkaupstað sem gerir ráð fyrir að handsömunargjald fyrir óskráðan hund verði kr. 10.000 og kr. 5.000 fyrir hund sem er skráður.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Samkomulag milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarkaupstaðar
Málsnúmer 2011020087Kynnt drög að samkomulagi dags. 19. janúar 2011 um framlengingu samnings, dags. 12. desember 2008, um sjúkraflutninga á svæði Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir framlögð drög . Í samkomulaginu er gert ráð fyrir að greiðslur fyrir sjúkraflutninga verði kr. 66.700.000 fyrir árið 2011.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað - endurskoðun
Málsnúmer 2010110078Lögð fram til annarar umræðu ný samþykkt um kattahald. \nSverrir Thorstensen mætti á fundinn.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Framkvæmdaráð samþykkir nýja samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað og vísar henni til síðari umræðu í bæjarstjórn.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>Kattahald - gjaldskrár 2011
Málsnúmer 2010120062Lögð fram gjaldskrá fyrir kattahald í Akureyrarkaupstað.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir gjaldskrá um kattahald í Akureyrarkaupstað. Gert er ráð fyrir að eftirlitsgjald verði kr. 6.000 og skráningargjald kr. 10.000.</DIV></DIV>
Skógræktarfélag Eyfirðinga - endurskoðun þjónustusamnings
Málsnúmer 2009120095Lagt fram minnisblað dags. 17. febrúar 2011 vegna vinnu við endurskoðun samnings við Skógræktarfélag Eyfirðinga. \nKarl Guðmundsson verkefnastjóri mætti á fundinn.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar Karli kynninguna. Unnið hefur verið að tillögum vegna endurskoðunar á samningnum við Skógræktarfélagið. Samþykkt er að vísitöluhækkun samningsins verði óbreytt. Næstu tvö árin, þ.e. nú í ár og árið 2012 mun Skógræktarfélagið hins vegar taka að sér rekstur á snjótroðara og kostnað vegna útivistarsvæða í Kjarnaskógi.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Akureyrarbær - framtíðarsýn L-listans
Málsnúmer 2011020051Kynnt framtíðarsýn L-listans er varðar Akureyrarbæ.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>