Umhverfis- og mannvirkjaráð - 20
13.10.2017
Hlusta
- Kl. 08:15 - 11:05
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 20
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Eiríkur Jónsson
- Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
- Gunnar Gíslason
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirforstöðumaður rekstrardeildar ritaði fundargerð
- Steindór Ívar Ívarssonforstöðumaður viðhaldsdeildar
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður nýframkvæmda
- Jónas Vigfússonforstöðumaður Umhverfismiðstöðvar
- Jón Birgir Gunnlaugssonverkefnastjóri umhverfismála
Fjárhagsáætlun 2018 - umhverfis- og mannvirkjasvið
Málsnúmer 2017050203Lögð fram fjárhagsáætlun 2018 fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun og vísar henni til afgreiðslu í bæjarráði.