Umhverfisnefnd - 57
- Kl. 16:15 - 17:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 57
Nefndarmenn
- Sigmar Arnarssonformaður
- Hulda Stefánsdóttir
- Kolbrún Sigurgeirsdóttir
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Sorpmál - staða innleiðingar
Málsnúmer 2010120023Helgi Pálsson rekstrarstjóri Gámaþjónustu Norðurlands ehf mætti á fundinn og upplýsti nefndina um stöðu innleiðingarinnar á sorphirðukerfinu.
<DIV><DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar Helga kynninguna. </DIV><DIV>Umhverfisnefnd lýsir vonbrigðum yfir hægagangi á innleiðingu nýs sorphirðukerfis, en fagnar jafnframt þeim árangri sem hefur náðst í endurvinnslumálum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Petrea Ósk Sigurðardóttir B-lista óskar bókað að hún l<SPAN lang=IS>ýsti yfir óánægju með hversu innleiðing nýja sorphirðukerfisins hefur gengið seint og illa. Auk þess skorar hún á bæjaryfirvöld að fara sem fyrst í kynningarherferð til að upplýsa bæjarbúa enn betur um nýja leið í sorphirðu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
Loftslagsráðstefna á Akureyri - 2011
Málsnúmer 2011020004Umræður um fyrirhugaða loftslagsráðstefnu vinabæja Akureyrar á Norðurlöndunum sem fyrirhugað er að halda á Akureyri.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd leggur til að loftslagsráðstefna vinabæja verði haldin haustið 2011. </DIV><DIV>Umhverfisnefnd vísar málinu til bæjarráðs. <?xml:namespace prefix = o /><o:p></o:p></DIV></DIV>
Hreinsunarátak 2011
Málsnúmer 2011030036Rætt um hvort halda eigi sérstaka hreinsunarviku og hvernig skuli standa að henni.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd leggur til að hreinsunar- og umhverfisvika verði haldin í vor. Nefndin felur Helga Má Pálssyni bæjartæknifræðingi og Jóni Birgi Gunnlaugssyni forstöðumanni umhverfismála að vinna áfram að verkefninu.<?xml:namespace prefix = o /><o:p></o:p></DIV></DIV>
Grænn apríl - styrkbeiðni
Málsnúmer 2011020091Erindi dags. 8. febrúar 2011 frá Guðrúnu G. Bergmann f.h. Græns apríls, þar sem verkefnið Grænn apríl er kynnt. Sótt er um styrk að upphæð kr. 500.000 til reksturs verkefnisins þá þrjá mánuði sem unnið er að framkvæmd þess.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd hafnar erindinu.</DIV></DIV>
Sorphreinsun frá stofnunum Akureyrarkaupstaðar
Málsnúmer 2011030035Lagðar fram tillögur dags. 15. febrúar 2011 frá Jóni Braga Gunnarssyni hagsýslustjóra og Karli Guðmundssyni verkefnastjóra um hvernig standa skuli að útboði á sorphreinsun frá stofnunum Akureyrarkaupstaðar.
<DIV><DIV><DIV><SPAN lang=EN-GB><FONT size=3><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS"><DIV></DIV><P>Umhverfisnefnd samþykkir tillögurnar og óskar eftir því við Jón Braga Gunnarsson og Karl Guðmundsson að þeir komi með tillögur að nánari útfærslu. Óskað er eftir tillögunum til yfirlestrar þegar þær eru lengra á veg komnar. </SPAN></SPAN></FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
Hlíðarfjall - beiðni um umsögn umhverfisnefndar á tillögu á deiliskipulagi Hlíðarfjalls
Málsnúmer 2011020043Tekið fyrir erindi frá skipulagsnefnd dags. 8. febrúar 2011 þar sem óskað er umsagnar umhverfisnefndar á deiliskipulagi Hlíðarfjalls - skíðasvæði við Akureyri.
<DIV><DIV><DIV>Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við tillögu að deiliskipulagi Hlíðarfjalls. </DIV><DIV>Umhverfisnefnd bendir þó á að ýtrustu varkárni skuli ávallt gætt varðandi vinnu við skíðasvæði innan vatnsverndarsvæðis. Sömuleiðis leggur umhverfisnefnd til að þjónustuvegum á deiliskipulagssvæði verði lokað fyrir vélknúnum ökutækjum á sumrin til að sporna við utanvegaakstri. <?xml:namespace prefix = o /><o:p></o:p></DIV></DIV></DIV>