Umhverfis- og mannvirkjaráð - 83
08.09.2020
Hlusta
- Kl. 13:00 - 15:00
- Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 83
Nefndarmenn
- Andri Teitssonformaður
- Unnar Jónsson
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Sigurjón Jóhannesson
- Berglind Bergvinsdóttir
- Jana Salóme I. Jósepsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirforstöðumaður rekstrardeildar ritaði fundargerð
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista mætti í forföllum Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur.
Fjárhagsáætlun umhverfis- og mannvirkjasviðs 2021
Málsnúmer 2020080605Drög að áætlun fyrir árið 2021 og áætluð lokastaða ársins 2020 í málaflokkum leiguíbúðir, strætó, slökkvilið, rekstur leik- og sparkvalla, fjallskil, tjaldsvæði og skrifstofa umhverfis- og mannvirkjasviðs lögð fyrir fundinn.