Ungmennaráð - 57
- Kl. 16:00 - 18:00
- Rósenborg
- Fundur nr. 57
Nefndarmenn
- Aldís Ósk Arnaldsdóttir
- Bjarki Orrason
- Fríða Björg Tómasdóttir
- Heimir Sigurpáll Árnason
- Íris Ósk Sverrisdóttir
- Leyla Ósk Jónsdóttir
- Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
- Ólöf Berglind Guðnadóttir
- París Anna Bergmann Elvarsd.
- Rebekka Rut Birgisdóttir
Starfsmenn
- Hafsteinn Þórðarsonumsjónarmaður ungmennaráðs ritaði fundargerð
- Arnar Már Bjarnasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
- Ari Orrasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
Barnamenningarhátíð 2025
Málsnúmer 2024090963Kristín Sóley Björnsdóttir verkefnastjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar (MAk) fór yfir skipulag Sumartóna 2025.
Ungmennaráð mun velja tónlistarfólk til að koma fram á Sumartónum. Sumartónar hafa yfirleitt farið fram sumardaginn fyrsta en búið er að leiga út Hamraborg sumardaginn fyrsta 2025. Ungmennaráð mun því einnig velja dagsetningu á Sumartónum 2025 í samráði við MAk.Reglur Akureyrarbæjar um einstaklingsstuðning
Málsnúmer 2024111530Rætt var um reglur Akureyrarbæjar um einstaklingsstuðning í félagslegri liðveislu.
Vetraríþróttamiðstöð Ísland (VMÍ) 2024-2026
Málsnúmer 2024111439Rætt var um Vetrarmiðstöð Íslands og framtíðarsýn VMÍ.
Allir með, farsælt samfélag fyrir alla - samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF
Málsnúmer 2023030395Rætt var um verkefnið "Allir með"
Ungmennaráð - barnvænt sveitarfélag 2024-2027
Málsnúmer 2024080352Rætt var um barnvænt hagsmunarmat í fastaráðum bæjarins.
Barnvænt hagsmunarmat er nú aðeins í fræðslu- og lýðheilsuráði en stefnt er að barnvænt hagsmunarmat verði tekið upp í öllum fastaráðum bæjarins á næstunni.Stórþing ungmenna 2025
Málsnúmer 2024120083Rætt var um Stórþing ungmenna sem fer fram í Hofi 30. janúar 2025. Farið var yfir skipulag og uppsetningu á Stórþinginu frá 2023. Í framhaldi fórum við yfir næstu skref í undirbúningi fyrir Stórþingið 2025.
Ungmennaráð - samskiptasáttmáli
Málsnúmer 2022120502Ungmennaráð vann í og lagði fram drög að samskiptasáttmála ungmennaráðs 2024-2025.