Öldungaráð - 25
25.01.2023
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:45
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 25
Nefndarmenn
- Hallgrímur Gíslasonformaður
- Brynjólfur Ingvarsson
- Hildur Brynjarsdóttir
- Úlfhildur Rögnvaldsdóttirfulltrúi EBAK
- Þorgerður Jóna Þorgilsdóttirfulltrúi EBAK
- Eva Björg Guðmundsdóttirfulltrúi HSN
Starfsmenn
- Bjarki Ármann Oddssonforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
- Halla Birgisdóttir Ottesenforstöðumaður tómstundamála
Hjálmar Pálsson L-lista komst ekki á fundinn né varamaður hans.
Kynning á starfsemi Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2023011285Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sagði frá fyrirhugaðri kynningu á starfsemi sveitarfélagsins fyrir fólk sem verður sjötugt á árinu 2023.
Öldungaráð þakkar Huldu Sif fyrir erindið og fagnar framtakinu sem vonandi verður árlegt.
Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2019020182Umræður um húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar.
Frestað til næsta fundar.
Fylgiskjöl
Starfsreglur öldungaráðs
Málsnúmer 2020030048Lagðar fram til samþykktar uppfærðar starfsreglur öldungaráðs.
Öldungaráð samþykkir uppfærðar starfsreglur.
Fylgiskjöl
Starfsáætlun öldungaráðs 2023
Málsnúmer 2022120098Vinnuhópur um starfsáætlun öldungaráðs kynnti stöðuna á vinnu við starfsáætlun ráðsins.