Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 09:00 - 10:00
  • Rósenborg - fundarherbergi samfélagssviðs 2. hæð (vestur)
  • Fundur nr. 9

Nefndarmenn

    • Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
    • Sigurður Hermannssonvaraformaður
    • Gunnar Gíslason
    • Halldór Gunnarsson
    • Anna G Thorarensen

Starfsmenn

    • Kristinn Jakob Reimarssonsviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Frístundaráð 10 ára áætlun

    Málsnúmer 2018010303

    10 ára áætlun frístundaráðs lögð fram til kynningar og umræðu.

    Öldungaráð samþykkir að óska eftir því að fulltrúi eldri borgara verði skipaður í starfshóp um Heilsueflandi samfélag.

  • Öldungaráð

    Málsnúmer 2014040148

    Farið yfir samþykkt um Öldungaráð.

    Öldungaráð vísar uppfærðri samþykkt með áorðnum breytingum til bæjarráðs.

  • Öldungaráð - önnur mál

    Málsnúmer 2017040160

    Áframhald umræðu um kynningarfundi á vegum ráðsins. Tillaga er um að halda tvo fundi í Bugðusíðu, 23. apríl og 14. maí.

    Sviðsstjóra og Halldóri Gunnarssyni falið að ganga frá endanlegum dagsetningum og auglýsingum fyrir kynningarfundina.



    Þar sem um síðasta fund Öldungaráðs er um ræða á þessu kjörtímabili vilja fulltrúar EBAK þakka fyrir samstarfið.