Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Óskað hefur verið eftir umsögn Öldungaráðs á velferðarstefnu Akureyrarbæjar
Öldungaráð fagnar þessum drögum og telur stefnuna metnaðarfulla. Passa þarf upp á að eldri borgurum sé gert jafnhátt undir höfði og börnum og ungmennum þegar kemur að aðgengi og framboði að tómstundum og leggur á það áherslu að ráðið fái að koma að gerð aðgerðaráætlunar er snýr að málefnum eldri borgara.
Óskað er eftir umsögn Öldungaráðs á upplýsingastefnu Akureyrarbæjar.
Öldungaráð hefur ekki athugasemdir við stefnuna en vill koma þeirri athugasemd á framfæri að mikilvægt er að allar upplýsingar er varða málefni eldri borgara séu á einum stað á heimasíðu bæjarins.
Jafnframt telur Öldungaráð ástæðu til þess að Akureyrarbær haldi kynningarfund á heimasíðu bæjarins fyrir eldri borgara.