Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 883
29.09.2022
Hlusta
- Kl. 13:00 - 13:40
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 883
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Þórunn Vilmarsdóttirfundarritari
Móasíða 1B - umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi
Málsnúmer 2021050993Erindi dagsett 27. september 2022 þar sem Ragnar Freyr Guðmundsson fyrir hönd Lækjarsels ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 1B við Móasíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ragnar Frey Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Þursaholt 2-12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2022090484Erindi dagsett 13. september 2022 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd Búfesti svf. sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 2-12 við Þursaholt. Innkomin ný gögn 28. september 2022.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.