Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 917
25.05.2023
Hlusta
- Kl. 10:30 - 11:30
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 917
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Eyrún Halla Eyjólfsdóttirfundarritari
Týsnes 22 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023050365Erindi dagsett 8. maí 2023 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir geymsluhúsnæði á lóð nr. 22 við Týsnes. Innkomnar nýjar teikningar 23. maí 2023.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Þórunnarstræti 125 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023050962Erindi dagsett 19. maí 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Eyþórs Árna Sigurólasonar leggur inn reyndarteikningar vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir Þórunnarstræti 125. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnasonar.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.