Bæjarráð - 3343
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3343
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Oddur Helgi Halldórsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Logi Már Einarssonáheyrnarfulltrúi
- Ólafur Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar 2012
Málsnúmer 2012110101Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 22. nóvember sl. en þá var lögð fram tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
<DIV><DIV>Bæjarráð vísar tillögu að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn.</DIV></DIV>
Hverfisnefndir og hverfisráð - fundargerðir
Málsnúmer 2007020100Lagðar fram eftirfarandi fundargerðir til kynningar:\nFundargerð 45. fundar hverfisnefndar Naustahverfis dags. 20. nóvember 2012.\nFundargerð 2. fundar hverfisráðs Grímseyjar dags. 19. nóvember 2012.\nFundargerðirnar má finna á slóðinni: http://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/hverfisnefndir
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2013-2016 - gjaldskrá leikskóla og skólavistunar
Málsnúmer 2012060047Tekin fyrir að nýju gjaldskrá leikskóla og skólavistunar sem bæjarráð frestaði afgreiðslu á þann 15. nóvember sl.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>