Íþróttaráð - 83
02.12.2010
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 83
Nefndarmenn
- Nói Björnssonformaður
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Þóroddur Hjaltalín
- Erlingur Kristjánsson
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
Forvarnastefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2007090104Gréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti aðgerðaáætlun forvarnastefnu Akueyrarbæjar.
<DIV><DIV><DIV>Íþróttaráð þakkar Grétu fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2011 - íþróttaráð
Málsnúmer 2010080052Unnið að hagræðingu í rekstri íþróttadeildar fyrir starfsárið 2011.
<DIV> </DIV>
Skíðasvæðin við Eyjafjörð - sameiginleg árskort
Málsnúmer 2010120010Erindi dags. 1. desember 2010 frá Stefaníu Steinsdóttur f.h. Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar þar sem óskað er eftir því að Akureyrarbær verði með í sameiginlegu árskorti fyrir skíðasvæðin við Eyjafjörð ásamt Dalvík, Siglufirði og Ólafsfirði.
<DIV><DIV>Íþróttaráð samþykkir samvinnu við önnur skíðasvæði á Eyjafjarðarsvæðinu og felur framkvæmdastjóra íþróttadeildar og forstöðumanni Hlíðarfjalls að ljúka málinu.</DIV></DIV>