Framkvæmdaráð - 249
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 249
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Hjörleifur H. Herbertsson
- Sigríður María Hammer
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Jón Ingi Cæsarssonáheyrnarfulltrúi
- Sóley Björk Stefánsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
Rarik ohf - viðhaldsgjald fyrir götulýsingu og breytt eignarhald
Málsnúmer 2012010303Lagt fram til kynningar erindi dags. 20. janúar 2012 frá Tryggva Þór Haraldssyni forstjóra Rarik ohf varðandi viðhaldsgjald fyrir götulýsingu og breytt eignarhald. Óskað er eftir viðræðum um yfirtöku á því götulýsingarkerfi sem er á vegumráðasvæði sveitarfélagsins.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Glerárskóli - Kvenfélagsreiturinn við Skarðshlíð
Málsnúmer 2012030113Beiðni Glerárskóla dags. 27. febrúar 2012 um að taka Kvenfélagsreitinn við Skarðshlíð í "fóstur".
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð tekur vel í erindið og felur forstöðumanni umhverfismála að vinna málið áfram.</DIV></DIV>
Fráveita - upplýsingar um stöðu mála 2011
Málsnúmer 2011120044Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu og hreinlætismála fóru yfir stöðu fráveitumála og gerðu grein fyrir hugmyndum að lausnum.\nÁður á dagskrá framkvæmdaráðs 17. febrúar sl.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
SVA - möguleikar á notkun metans og lífdísels
Málsnúmer 2012030135Stefán Baldursson forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fóru yfir minnisblað dags. 15. mars 2012 um notkun metans og lífdísels á ökutæki SVA og Ferliþjónustu Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Grassláttur - uppgjör 2011
Málsnúmer 2012020238Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála kynntu minnisblað dags. 14. mars 2012 um framkvæmd og kostnað við grasslátt á árinu 2011 og hvernig grasslætti verði háttað á árinu 2012.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Önnur mál í framkvæmdaráði 2012
Málsnúmer 2012020036Sigfús Karlsson B-lista spurðist fyrir um kæru vegna kröfu um stöðvun framkvæmda við lengingu Dalsbrautar.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>