Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 13:00 - 14:00
  • Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
  • Fundur nr. 6

Nefndarmenn

    • Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
    • Guðrún Karitas Garðarsdóttir
    • Þórunn Sif Harðardóttir

Starfsmenn

    • Halla Margrét Tryggvadóttirsviðsstjóri stjórnsýslusviðs ritaði fundargerð
  • Launakjör og launagreiðslur

    Málsnúmer 2017090171

    Umjöllun um launakjör og launagreiðslur hjá Akureyrarbæ 2021.

  • Launastefna

    Málsnúmer 2020020479

    Lögð fram til umræðu drög að launastefnu Akureyrarbæjar.

    Kjarasamninganefnd telur rétt að jafnlaunastefna verði hluti mannauðsstefnu og vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði.