Fræðslu- og lýðheilsuráð - 66
- Kl. 13:00 - 14:30
- Leikskólinn Klappir
- Fundur nr. 66
Nefndarmenn
- Heimir Örn Árnasonformaður
- Jón Þorvaldur Heiðarsson
- Inga Dís Sigurðardóttir
- Gunnar Már Gunnarsson
- Jón Hjaltason
- Ásrún Ýr Gestsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Rannveig Elíasdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Rannveig Sigurðardóttirverkefnastjóri grunnskóla
- Erna Rós Ingvarsdóttirverkefnastjóri leikskóla
- Ida Eyland Jensdóttirforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
Heimsóknir í skóla 2024-2025 - Tröllaborgir
Málsnúmer 2023050652Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri Leikskólans Tröllaborga tók á móti ráðinu, sýndi skólann og sagði frá starfinu.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Guðrúnu Halldóru skólastjóra Leikskólans Tröllaborga fyrir góðar móttökur og kynningu.
Heimsóknir í skóla 2024-2025 - Klappir
Málsnúmer 2023050652Hafdís Ólafsdóttir leikskólastjóri Leikskólans Klappa tók á móti ráðinu, sýndi skólann og sagði frá starfinu.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Hafdísi skólastjóra Leikskólans Klappa fyrir góðar móttökur og kynningu.
Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs 2022-2026
Málsnúmer 2022090947Rannveig Sigurðardóttir verkefnastjóri grunnskóla kynnti viðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.Fylgiskjöl
Ósk um breytingar á skóladagatali - Hríseyjarskóli
Málsnúmer 2025011242Lögð fram til samþykktar ósk um breytingar á skóladagatali Hríseyjarskóla sem felur í sér að færa til starfsdaga vegna breytingar á námsferð starfsfólks skólans og árshátíðar skólans. Breytingarnar eru að starfsdagur áætlaður 10. mars verði færður til 23. apríl sem og starfsdagur áætlaður 30. maí færist til 24. apríl.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir umbeðnar breytingar.
Fylgiskjöl
Fundaáætlun fræðslu- og lýðheilsuráðs
Málsnúmer 2024080242Lagðar fram til kynningar hugmyndir um breytingar á fundafyrirkomulagi fræðslu- og lýðheilsuráðs, sem felast í því að annar fundur ráðsins í hverjum mánuði verður ætlaður skólamálum og hinn fundur ráðsins í hverjum mánuði öðrum málum s.s. lýðheilsu- og forvarnamál, tómstundamál og málefni íþrótta og hollrar hreyfingar.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.Barnvænt sveitarfélag - gátlistar
Málsnúmer 2023091180Lagður fram gátlisti barnvæns sveitarfélags.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.Engum málum vísað til ungmennaráðs.