Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 830
08.09.2021
Hlusta
- Kl. 13:00 - 13:10
- Fundarherbergi skipulagssviðs
- Fundur nr. 830
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Þórunn Vilmarsdóttirfundarritari
Hafnarstræti 90 - umsókn um byggingarleyfi fyrir veitingarekstur
Málsnúmer 2021090223Erindi dagsett 7. september 2021 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Arnfinns ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum í húsi nr. 90 við Hafnarstræti. Fyrirhugað er að opna veitingarekstur. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.