Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 859
13.04.2022
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:00
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 859
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Þórunn Vilmarsdóttirfundarritari
Nonnahagi 12-20 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2019110235Erindi dagsett 30. mars 2022 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd HeiðGuðByggis ehf., sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir raðhúsi á lóð 12-20 við Nonnahaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Nonnahagi 7 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2022010847Erindi dagsett 17. janúar 2022 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd FES ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Nonnahaga. Innkomnar nýjar teikningar 11. apríl 2022.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hraunholt 9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2020030380Erindi dagsett 12. apríl 2022 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Valdimars Þengilssonar, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir viðbyggingu við hús nr. 9 við Hraunholt.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.