Stjórn Akureyrarstofu - 176
- Kl. 17:00 - 18:00
- Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
- Fundur nr. 176
Nefndarmenn
- Logi Már Einarssonformaður
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Elvar Smári Sævarsson
- Hildur Friðriksdóttir
- Hanna Dögg Maronsdóttir
- Skúli Gautasonfundarritari
Bókasafnið í Hrísey
Málsnúmer 2014110082Bókasafnið í Hrísey hefur ekki verið opið í nokkra mánuði og því hefur lítið verið sinnt. Það hefur þó húsnæði í Grunnskólanum í Hrísey. \nAð höfðu samráði við skólastjóra, formann hverfisráðs Hríseyjar og amtsbókavörð er lagt til að bókasafnið í Hrísey verði fært undir Amtsbókasafnið og unnið verði að því að koma bókasafninu í Hrísey inn í Gegni.\n
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að færa bókasafnið í Hrísey undir Amtsbókasafnið. Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu og amtsbókaverði falið að sjá um framkvæmd málsins. </DIV></DIV></DIV></DIV>
Minjasafnið á Akureyri - skipun fulltrúa í stjórn
Málsnúmer 2014090276Stjórn Akureyrarstofu skal skipa 3 aðalmenn í stjórn Minjasafnsins á Akureyri og 3 varamenn.
Stjórn Akureyrarstofu tilnefnir Andreu Sigrúnu Hjálmsdóttur, Dagbjörtu Brynju Harðardóttur og Eirík Jónsson sem aðalmenn og Önnu Hildi Guðmundsdóttur, Guðbjörgu Ringsted og Tryggva Má Ingvarsson sem varamenn.Leik-mynd ehf - beiðni um endurnýjun á rekstrarsamningi 2015
Málsnúmer 2014110086Erindi dagsett 13. október 2014 frá Guðbjörgu Ringsted f.h. Leik-myndar ehf um endurnýjun á rekstrarsamningi um leikfangasýningu í Friðbjarnarhúsi. \nAkureyrarbær hefur styrkt sýninguna með því að greiða húsaleigu, rafmagn, hita og símakostnað í Friðbjarnarhúsi. Samningur þar að lútandi rennur út í lok árs 2014.\nÍ þessu erindi frá Leik-mynd ehf er farið fram á að rekstrarsamningurinn verði framlengdur.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu málsins frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Flugsafn Íslands - styrkbeiðni 2014
Málsnúmer 2014110084Erindi dagsett 9. maí 2014 frá Flugsafni Íslands þar sem farið er fram á að gerður verði nýr þriggja ára rekstrarsamningur við safnið árin 2014-2016. Farið er fram á 600.000 kr. árlegan styrk.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu málsins frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Gásakaupstaður ses - ósk um endurnýjun á styrktarsamningi
Málsnúmer 2012080069Erindi dagsett 24. október 2014 frá Haraldi Þór Egilssyni f.h. Gásakaupstaðar um þriggja ára rekstrarsamning við Gásakaupstað með árlegu 500.000 kr. framlagi.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu málsins frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Iðnaðarsafnið - styrkbeiðni 2014
Málsnúmer 2014100045Erindi dagsett 18. maí 2014 frá Þorsteini E. Arnórssyni f.h. Iðnaðarsafnsins um endurnýjun á rekstrarsamningi milli Akureyrarbæjar og Iðnaðarsafnsins á Akureyri sem rann út um síðustu áramót.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu málsins frestað.</DIV></DIV></DIV>
Safnastefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2014110087Verkefnisstjóri menningarmála á Akureyrarstofu, Kristín Sóley Björnsdóttir, hefur hafið undirbúning að gerð safnastefnu fyrir Akureyrarbæ. Hún fer fram á að vinnuferlið sé skýrt með því að svara grundvallarspurningum sem hún leggur fram.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að skipa ólaunaða nefnd til að ákvarða vinnuferli við gerð safnastefnu. Stjórn Akureyrarstofu tilnefnir Skúla Gautason framkvæmdastjóra Akureyrarstofu, Hildi Friðriksdóttur V-lista og Loga Má Einarsson S-lista í nefndina.</DIV></DIV></DIV></DIV>