Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 945
- Kl. 13:00 - 13:45
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 945
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Hjálmar Andrés Jónssonverkefnastjóri byggingarmála
- Hjálmar Árnasonfundarritari
Austursíða 6 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023040222Erindi dagsett 13. október 2023 þar sem Baldur Ólafur Svavarsson fyrir hönd Norðurtorgs ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á lóð nr. 6 við Austursíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ólaf Svavarsson. Innkomnar nýjar teikningar 6. desember 2023.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Týsnes 22 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023050365Erindi dagsett 1. desember 2023 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd B.E. Húsbygginga sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir geymsluhúsnæði á lóð nr. 22 við Týsnes. Innkomin ný gögn eftir Tryggva Tryggvason 12. desember 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Aðalstræti 9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023120799Erindi dagsett 5. október 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Valgerðar Stefánsdóttur sækir um breytta notkun á hluta húss nr. 9 við Aðalstræti. Fyrirhugað er að breyta herbergi á fyrstu hæð í nuddstofu. Meðfylgjandi er teikningar eftir Harald S. Árnason
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Dalsbraut 1H - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2023110892Erindi dagsett 8. desember 2023 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Hika ekki ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum húss nr. 1H við Dalsbraut. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hafnarstræti 36 - umsókn um byggingarleyfi fyrir 4 íbúða húsi
Málsnúmer 2021023172Erindi dagsett 8. desember 2023 þar sem Þorgeir Jónsson fyrir hönd Höfða fasteignafélags ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á lóð nr. 36 við Hafnarstræti.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.