Atvinnumálanefnd - 1
27.02.2015
Hlusta
- Kl. 15:00 - 16:15
- Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1
Nefndarmenn
- Matthías Rögnvaldssonformaður
- Jóhann Jónsson
- Erla Björg Guðmundsdóttir
- Elías Gunnar Þorbjörnsson
- Margrét Kristín Helgadóttir
- Sóley Björk Stefánsdóttiráheyrnarfulltrúi
Á fundi bæjarstjórnar 17. febrúar 2015 voru eftirtaldir kosnir í atvinnumálanefnd:[line][line]Aðalmenn:[line]Matthías Rögnvaldsson formaður[line]Jóhann Jónsson varaformaður[line]Erla Björg Guðmundsdóttir[line]Elías Gunnar Þorbjörnsson[line]Margrét Kristín Helgadóttir[line]Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi[line][line]og varamenn:[line]Dagur Fannar Dagsson[line]Þorlákur Axel Jónsson [line]Guðmundur Baldvin Guðmundsson[line]Þórhallur Jónsson[line]Stefán Guðnason[line]Hildur Friðriksdóttir áheyrnarfulltrúi.[line]
Fundaáætlun atvinnumálanefndar 2015
Málsnúmer 2015020154Rætt var um fastan fundartíma nefndarinnar.
Atvinnumálanefnd samþykkir að fastur fundartími nefndarinnar verði að öllu jöfnu þriðja miðvikudag í mánuði kl. 14:00.
Byggðastofnun - umsóknir í verkefnið Brothættar byggðir
Málsnúmer 2014040240Farið var yfir stöðu umsóknar sveitarfélagsins í verkefnið Brothættar byggðir. Sótt var um fyrir Hrísey og Grímsey.
Lagt fram til kynningar.Atvinnumálanefnd - stofnun 2015 og samþykktir
Málsnúmer 2015010158Samþykkt fyrir atvinnumálanefnd var lögð fram til kynningar.
Atvinnustefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2011110167Atvinnustefna Akureyrarbæjar 2014-2021 lögð fram til kynningar.