Samfélags- og mannréttindaráð - 139
15.01.2014
Hlusta
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 139
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Jóhann Gunnar Sigmarsson
- Regína Helgadóttir
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Sigmundur Sigfússonáheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Jóhann Gunnar Sigmarsson A-lista mætti í forföllum Önnu Hildar Guðmundsdóttur og Sigmundur Sigfússon áheyrnarfulltrúi V-lista mætti í forföllum Guðrúnar Þórsdóttur.
Félagsmiðstöðvar - starfsemi 2014
Málsnúmer 2014010105Alfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðsmála kynnti áherslur ársins í starfi félagsmiðstöðvanna.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Ungmenna-Hús - starfsemi 2014
Málsnúmer 2014010106Alfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðsmála kynnti áherslur ársins í starfi Ungmenna-Hússins.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2011-2015
Málsnúmer 2011100052Lögð fram til kynningar samantekt um tilraunaverkefni í kynjasamþættingu og kynjaðri fjárhagsáætlanagerð sem unnin voru á árunum 2012-2013.
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Landsmót skáta að Hömrum 20.- 27. júlí 2014
Málsnúmer 2013070062Lagt fram til kynningar bréf frá Bandalagi íslenskra skáta dags. 9. júlí 2013 þar sem fram kemur að Landsmót skáta verður haldið að Hömrum 20.- 27. júlí 2014. Starfsmenn Akureyrarbæjar hafa átt fundi með forsvarsfólki landsmótsins vegna mögulegrar aðkomu bæjarins.
<DIV></DIV>