Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 14:00 - 14:20
  • Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
  • Fundur nr. 172

Nefndarmenn

    • Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
    • Birna Baldursdóttir
    • Ólína Freysteinsdóttir
    • Þórunn Sif Harðardóttir
    • Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Ellert Örn Erlingssonfundarritari
Sigurjón Jónasson Æ-lista boðaði forföll sem og varamaður hans.[line]
  • Stjórnun og umsjón íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar

    Málsnúmer 2015080073

    Lögð fram tillaga að sameiningu forstöðumannastarfa Íþróttahallarinnar á Akureyri og íþróttamiðstöðvanna í Giljaskóla og Glerárskóla.

    Íþróttaráð samþykkir ofangreinda tillögu að breytingu á skipuriti samfélags- og mannréttindadeildar.

    Íþróttaráð samþykkir jafnframt að starf forstöðumanns íþróttamiðstöðvanna í Giljaskóla og Glerárskóla verði lagt niður frá og með 1. september 2015.