Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 14:00 - 16:00
  • Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
  • Fundur nr. 91

Nefndarmenn

    • Nói Björnssonformaður
    • Silja Dögg Baldursdóttir
    • Þorvaldur Sigurðsson
    • Árni Óðinsson
    • Erlingur Kristjánsson
    • Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
  • Hjólað í vinnuna 2011

    Málsnúmer 2011040088

    Lagt fram bréf dags. 12. apríl 2011 frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands þar sem vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna er kynnt en verkefnið mun standa frá 4.- 24. maí 2011.

    <DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Íþróttaráð fagnar því að verkefnið skuli vera komið af stað og að almenn þátttaka hafi verið að aukast á undanförnum árum.&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Íþróttaráð hvetur fyrirtæki og einstaklinga á Akureyri til þátttöku í verkefninu og taka þannig þátt í að auka almenna lýðheilsu Akureyringa.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • Hreystivöllur

    Málsnúmer 2011050015

    Erindi dags. 13. apríl 2011 frá hreyfihópi Lundarskóla þar sem óskað er eftir því að tekin verði til athugunar bygging hreystivallar eins og þeirra sem notaðir eru í skólahreysti. Ef slíkur völlur yrði að veruleika þá er það tillaga hópsins að hann yrði staðsettur við brettavöllinn við Háskólann.

    <DIV&gt;Íþróttaráð þakkar hreyfihópi Lundarskóla innsent erindi og telur áhugavert að koma upp sérstökum æfingavelli sem myndi nýtast til almennrar líkamsræktar. </DIV&gt;<DIV&gt;Íþróttaráð felur framkvæmdastjóra íþróttadeildar að ræða við fulltrúa framkvæmdadeildar með það að markmiði að koma slíkum velli á framkvæmdaáætlun á næstu misserum.</DIV&gt;